About the page Icelandic Photos

Facebook Twitter Email

Icelandic / English

Þessi heimasíða er í stöðugri þróun.

En “planið” er að þetta verði sölusíða um allan heim ( verður þýdd á önnur tungumál þegar hún hefur “slípast” svolítið til).

Það verða að mestu  seldar prentaðar myndir ( pappír,  striga,  ál osofr.) nema í undatekningartilfellum sbr. tímarit oþh.

Söluferlið er komið í gang,  áhorf er mest erlendis,  enda helsta vonin um að þar seljist.

Við tökum við myndum og sýnum frá öllum án nokkurs gjalds,  þannig að ef þú átt myndir sem þú villt koma á framfæri, þá endilega sendu okkur á netfangið:

http://www.icelandicphotos.is@gmail.com

Það eru engar skuldbindingar.

Myndirnar verða merktar höfundi og réttvarðar á síðunni,  en við sölu (seinna meir) merktar höfundi eingöngu.

Nafn eða staðarlýsing er nauðsynleg með, og skemmtilegra smá  texti.

Myndin þarf ekki að vera í mikilli upplausn við sýningu  ( 1200 p. á langhlið er nóg ) annars er sama hve stór hún kemur, verður minnkuð til að hindra þjófnað.

Mér er nákvæmlega sama á hvernig vél myndin er tekin eða hver tekur hana,  þetta er ekki keppni,  heldur möguleiki til að þig getið komið ykkur á framfæri og fengið pening fyrir.

Nú þá er bara að vera með frá byrjun,  er það ekki málið?

On this page it is possible to buy printed photographs (on paper, canvas, aluminium) and in coming future we hope to offer other related products like magazines.

We accept photographs from all over the world and show them on our webpage free of charge, if you have any interesting photos please don’t hesitate to send them to us to the following address.

http://www.icelandicphotos.is@gmail.com

There are no commitments.

The photos will be signet by the author,  but on the wepside they are .  Copyright © Icelandic Photos

Please include information about the place where the photograph is taken and perhaps some further information about the photo.

The photo does not have to be with highest quality, (1200p. horizontal enough), the photograph will be scaled down to prevent it to be directly copied.

The photograph does not have to be taken by a professional photographer on a very expensive camera.  This site is an excellent opportunity for those who want to present themselves, and their work and get some payment for their photographs.

So…why not enjoy?

Facebook Twitter Email

Featured Photos

Firework in Jökulsár... Posted by author icon admin Aug 30th, 2011 | no responses
Firework in Jökulsár... Posted by author icon admin Aug 30th, 2011 | no responses
Firework in Jökulsár... Posted by author icon admin Aug 30th, 2011 | no responses

Random Photos

Shell from Iceland. ... Posted by author icon admin Feb 23rd, 2011 | no responses
Reynisdrangar (AC... Posted by author icon admin Jan 20th, 2011 | no responses
Vestmannaeyjar (AE... Posted by author icon admin Mar 2nd, 2011 | no responses

Top Rated

Eruption in Eyjafjal... Posted by author icon admin
1 Star2 Stars3 Stars4 Stars5 Stars (2 votes, average: 5.00 out of 5)
Loading...Loading...
Eruption in Eyjafjal... Posted by author icon admin
1 Star2 Stars3 Stars4 Stars5 Stars (4 votes, average: 4.50 out of 5)
Loading...Loading...
Reynisdrangar Mýrdal... Posted by author icon admin
1 Star2 Stars3 Stars4 Stars5 Stars (9 votes, average: 4.44 out of 5)
Loading...Loading...
Social links powered by Ecreative Internet Marketing